Heimasíða
SKRIFT

Sýni
Niccoli
Sanvito
Fairbank
Taylor
Jones
Gunnlaugur
Alan, 10 ára

  
Vel gert
Þetta skrifaði tíu ára enskur skóladrengur. Í bekknum hans þóttu þessar línur í meðallagi. Hann hafði aldrei séð orð á íslensku.


Ítalíuskrift fyrir börn
Alan lærði Ítalíuskrift frá upphafi, eins og önnur börn í Staplehurstskóla.


Á að kenna börnum að skrifa hefðbundinn stíl endurreisnartímans með breiðpenna? Þegar vel gengur vekur það aðdáun og hrifningu. Þegar það mistekst horfir til stórvandræða.

Mörg börn eiga fullt í fangi með skriftina eina. Þurfa þau að ná tökum á breiðpenna um leið? Í daglegu lífi munu flest nota kúlupenna hvort sem er.


        

 

Höfundarréttur (Copyright) © 2001 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttingdi áskilin.
01. september 2003.