Heimasíða
SKRIFT

Sýni
Niccoli
Sanvito
Fairbank
Taylor
Jones
Gunnlaugur
Alan, 10 ára

  

Krot
Skriftin mín er heldur þjöppuð. Því kann ég vel. Hún er líka tilviljanakennd. Of mikil fyrirhöfn væri að kippa því í lag.


Ítalíuskrift að mestu
Ekki skrifa eins og ég. Skrifaðu eins og á við þig.


Ítalíuskrift sextándu aldar hefur mörg óvenjuleg stíleinkenni. Eitt þeirra er þverendi við grunnlínu á stafnum k. Annar er skrautdráttur úr stafnum e í enda orðs. Þessir tveir gegna engum nytsamlegum tilgangi sem mér er kunnugur. Þegar ég bæti þeim við verður mér stundum hugsað til betrunga minna fyrir fjórum öldum. Þeir höfðu líka gaman af tilgangslausu óhófi.

Stuttir yfir- og undirleggir leyfa mér að skrifa þéttan texta. Þjöppuð skrift gerir hann enn dekkri yfirlitum, jafnvel þegar skrifað er með grönnum penna. Litlir, breiðir hástafir spilla jafnri áferð hjá mér. Það er allt í lagi. Ég hef ekkert á móti að búta niður textann.


        

 

Höfundarréttur (Copyright) © 2001 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttingdi áskilin.
01. september 2003.