Heimasíða
SKRIFT

Sýni
Niccoli
Sanvito
Fairbank
Taylor
Jones
Gunnlaugur
Alan, 10 ára

  
Óvenju breiðir stafir
Með tímanum verður Ítalíuskrift að persónulegri rithönd. Hún ber með sér hvað okkur líkar og hvers konar fólk við erum.


Einkaskrift
Pam Jones er skrautskrifari í Suður Afríku og brautryðjandi í stimplanotkun.


Hún byrjaði á hefðbundinni Ítalíuskrift. Hún aðlagaði hana með breiðu, bogadregnu letri. Ekki er lengur þörf á forskrift. Stafina myndar hún eftir eigin höfði.

Leturstíll er skoðun og sannfæring. Hver er þín?


        

 

Höfundarréttur (Copyright) © 2001 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttingdi áskilin.
01. september 2003.