Heimasíða
SKRIFT

Sýni
Niccoli
Sanvito
Fairbank
Taylor
Jones
Gunnlaugur
Alan, 10 ára

  
Til fyrirmyndar
Ekki er öllum gefið að skrifa svona. Hér þarf til bæði góða handastjórn og létta snertingu. Þetta dæmi má kalla bókhönd (formata). Í henni er vandað til hvers stafkróks og minna tengt en venjulega.

Úr Beacon Writing, fimmta hefti, Alcuin Press, Portland, Oregon,1978.

Nútíma endurvakning
Alfred Fairbank (1895-1982) gerði eins vel og skrifarar endurreisnartímans.


Áhugi á Ítalíuskrift í Bretlandi er að miklu leiti hæfileikum hans að þakka. Ákvæði höfundarréttar leyfa mér því miður aðeins að sýna stafrófið. Bók hans, A Handwriting Manual (Watson-Guptill, New York 1976), er prúðmannleg leiðsögn.


        

 

Höfundarréttur (Copyright) © 2001 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttingdi áskilin.
01. september 2003.