Hvað er vitað með vissu?
Nóg er af fullyrðingum. Okkur vantar staðreyndir.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Tilvalið rannsóknarefni
Fátt er vitað með vissu um skrift og skriftarkennslu


Hvað gengur úr skorðum þegar skrifað er í flýti? Hvaða ráð duga í ógöngum? Hvað telst góð skrift? (Jafn halli? Svipað bil milli stafleggja? Hefðbundin lögun?) Gaman væri að naglfesta það sem sannanlegt er. Niðurstöður eru gagnlegri í kennslu en staðhæfingar og óskhyggja. Okkur vantar prósentur og meðallagstölur.

Við höfum allt sem til þarf. Í skólastofunum fæst nóg af frumgögnum til rannsókna. Lítill vandi er að mæla og meta árangur. Tilraunir má gera eftir áætlun og eftir þörfum.

Enn vantar grundvöllinn. Áreiðanlegar tölur eru innan seilingar. Skrift væri gott efni í M.A.-gráðu eða doktorspróf.

Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 13. febrúar 2004.