Tölvan tengir
Þegar slegið er á stafinn Ä birtist bogið smástrik. Með því eru stafirnir aa tengdir.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
    
Macintosh
    
Windows
Rannsóknir


Hugbúnaður sinnir smáatriðum
Svona er tengd skrift búin til úr lausum stöfum


Tengidrættir eru vistaðir á stöfum sem ekki þarf á að halda í íslenskri forskrift. Hér er dæmi.

Segjum svo að þú ætlir að tengja stafina aa. Tengilínan er á stafnum Ä, sem fer á milli hinna tveggja. Stafirnir aÄa mynda í prentletrinu stafina aa með tengingu á milli.

Sjálfvirkt
Lítið vit er að slá inn tengingar á lyklaborði. Tölvan sér um þær á skammri stund. Hún fer yfir textann og gáir að stöfunum aa. Hvar sem hún finnur þá setur hún stafina aÄa í staðinn. Hún þarf að leita 1170 sinnum til þess að tengja allt.

Fjölskipun (macro) í Microsoft Word sér um það.

Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 13. febrúar 2004.