Gerðu þín eigin forskriftarblöð
Þú getur valið texta og sett hann upp eins og þér sýnist. Tölva og prentari spara mikla fyrirhöfn.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Ókeypis prentletur
Ekki þarf að handskrifa öll kennslugögn


Hér er forskriftarletur fyrir bæði Windows eða Macintosh. Sendu mér línu ef þú þarft á leibeiningum að halda.Viltu hjálparlínur eins og þessar? Letrið er í fjórum afbrigðum. Þú velur skáletur (italic) til þess að ná í það strikaða.

Úr feita letrinu verður ekki góð forskrift. Hins vegar má nota það í fyrirsagnir. Í því eru ekki tengingar.

Í forskrift fyrir byrjendur eru hástafir og yfirleggir jafnháir. Það er ekki góð Ítalíuskrift en auðveldari fyrir yngstu börnin. Hana setti ég í staðinn fyrir feitt skáletur.

Letur fyrir Macintosh (þjappað)
Italiuskrift05M.zip, TrueType, 108K

Letur fyrir Windows (þjappað)
Italiuskrift05W.zip, TrueType, 104K

Letrið er ótengt. Tengingar þurfa sérstakar tilfæringar. Um þær fjallar næsta síða.


Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 13. febrúar 2004.