Vísdómur og spakmæli
Forskrift fyrir átta og níu ára börnHeimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
    
Byrjendur
    
Orð
    
Setningar
    Málshættir
    
Útlendingar
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Málshættir
Niðursoðin lífsreynsla


Í Nesskóla á Neskaupstað kenna Hildur Vala Þorbergsdóttir og Málfríður Pálsdóttir þriðja bekk. Ég þakka þeim fyrir fjörutíu og átta vel valda málshætti. Líka þakka ég þeim góð ráð um uppsetningu og leturstærð.

Sérstaklega bentu þær mér á kosti þess að hafa einn málshátt í hverri línu. Þess vegna er eru þeir stystu kringum myndir og fáum skipt milli lína.

Tólf síður, 700 K

Höfundarréttur (Copyright) © 2004 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 29. apríl 2004.