Vantar þig forskriftarblöð?
Enginn útgáfukostnaður fylgir forskrift sem sótt er á vefinn. Við þurfum að búa til haug af kennslugögnum.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
    
Byrjendur
    
Orð
    
Setningar
    
Málshættir
    
Útlendingar
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Hvers konar forskrift ber árangur?
Við skulum láta tilraunaefni leiða það í ljós


Segðu mér á hverju þú þarft að halda.

Kennsluefni þarf að vera við hæfi barna. Ef vel tekst til hafa þau gaman af því. Hvers konar myndir eru vinsælastar? Auðveldara er að ráðgast um áþreifanlegt efni en hugmyndir einar. Þess vegna fylgja hér uppástungur um forskrift.

Hvor gefst betur, forskrift með setningum eða stökum orðum? Hvaða leturstærð á best við? Hér eru nokkrar síður til þess að athuga það. Reynslan sker fljótlega úr.

Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 13. febrúar 2004.