Dansspor pennans
Réttur skriftarferill er undirstaða réttra tenginga.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Miðað í rétta átt
Sérstök blöð til minnis


Unni Valgeirsdóttur þakka ég fyrir að stinga upp á blöðum með stafaslóðum. Hér eru tvö afbrigði. Annað er einfalt. Á hinu er líkt eftir upphleyptu letri.

Litlu starirnir hafa flestir fastmótaðan feril. Stóru stafina má gera á ýmsa vegu. Til dæmis er hægt að skrifa stafinn M með einu striki eða fjórum. Hvort tveggja er jafnrétt.

Stafaslóðir, 2 síður, 28K
Stafaslóðir skyggðar, 2 síður, 160K

Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 2. apríl 2006.