Úr kroti í skrift
Fátt skrifa þeir sem ekki hafa handastjórn. Penninn verður að komast á réttan stað. Æfingar auðvelda það.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Krotæfingar eru góð byrjun
Hér eru 58 síður fyrir byrjendur


Yfirleitt er best að nota grannan penna. Hann á að gefa vel svarta línu, ekki mjög feita. Þannig lærist nákvæmni. Eins má lita. Það er skemmtilegt.

Fínhreyfingar er best að læra í smáskömmtum. Verkið getur vaxið í augum. Hrós og uppörvun fer sjaldan til spillis.

Endurtekning myndar undirstöðu. Gott er að fara mörgum sinnum ofan í sömu slóð á sama blaði.

Fyrsta krot, 2 síður, 392K
Deplar tengdir, 3 síður, 236K
Beinar línur, 10 síður, 1.3 meg
Marsbúar, 1 síða, 132K
Beint og skáhallt, 3 síður, 668K
Stafbelgir, 2 síður, 2.8 meg
Hringir, 3 síður, 336K
Bugður, 2 síður, 568 K
Stafakrot, 3 síður, 132K
Deplastafir, 36 síður, 144K

Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 10. maí 2004.