Vantar þig strikuð blöð?
Þú getur prentað þau eða ljósritað þegar á þarft á þeim að halda.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Línustrik eftir þörfum
Sjö síður með hallalínum og sjö án þeirra


Sigrúnu Ásmundsdóttur þakka ég fyrir að stinga upp á strikuðum síðum. Hér eru fjórtán. Þær má prenta eftir þörfum.

Línustrikun, 479 K

Hjálparlínurnar eru grunnlína, miðlína, yfir- og undirleggslína. Þær eru fyrir skrift í ýmsum stærðum, frá sex línum á síðu upp í tólf.

Væri betra að hafa línurnar feitari? Eru gleiðari hallalínur gagnlegri? Láttu mig vita. Sendu mér línu.


Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 13. febrúar 2004.