Forskrift á vegg
Mikill kostur er að hún sé hluti af húsbúnaði.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Veggstafir festast í minni
Í skólum víða um heim gefst vel að láta forskrift blasa við


Gagnlegt er fyrir börn að sjá stafina árum saman. Þeir eru oft prentaðir á litríkan pappír. Ekki er úr vegi að nota pappír í sama lit fyrir alla sérhljóðana.

Yfirleitt eru þeir ofarlega á vegg í skólastofu framanverðri. Á sumum örkunum eru hjálparlínur og auðvelt að klippa eftir þeim.

Stafir, 44K

Stafir með myndum, svarthvítir, 1.5 meg
Stafir með myndum og örvum, svarthvítir, 1.5 meg

Stafir í lit með myndum, 2.6 meg
Stafir í lit með myndum og örvum, 2.6 meg


Unnur Valgeirsdóttir bað um myndir, helst í lit. Ég þakka henni fyrir það.


Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 13. febrúar 2004.