Innan seilingar
Forskrift þarf að liggja á hverju skólaborði.Heimasíða
SKRIFT

Kennsluefni
Renningar
Veggstafir
Línustrikun
Krotæfingar
Stafaslóðir
Forskrift
Stafahús
Prentletur
Hugbúnaður
Rannsóknir


Nytsamlegir renningar
Letur til viðmiðunar er langtum betra en sjónminni


Á hverri örk eru fimm renningar. Líklega nota börnin nokkra fyrir bókmerki eða reikna á þá. Aðrir týnast. Það er allt í lagi. Alltaf má prenta í viðbót. Þeir bæta skriftina.

Renningur, óstrikaður (Acrobat-skjal 16K.)
Renningur, strikaður (Acrobat-skjal 16K.)

Mælir þú með strikuðum eða óstrikuðum? Sendu mér línu.


Höfundarréttur (Copyright) © 2003 Gunnlaugur SE Briem. Öll réttindi áskilin.
Uppfært 13. febrúar 2004.