Briem®Times
Heimasíða
LETURHÖNNUN

Leturgerðir
BriemAkademi
BriemGauntlet
BriemMono
BriemOperina
BriemScript
BriemTimes

   Venjulegt
   
Feitt
   
Ská
   
Feitt ská

   Til ritstjóra
   
Frá ritstjóra


Árið 1990 var mér boðið að hanna nýjar leturgerðir fyrir dagblaðið Times til að leysa af hólmi Times Roman.

Verkið tók bróðurpart tveggja ára. Þegar blaðið kynnti letrið var það eignað öðrum. Útgefandinn, Times Newspapers, reyndi að komast yfir höfundarréttinn með lögsókn, en felldi niður málið eftir fimm ár.

Bréf til ritstjórans (á ensku).
Svar ritstjóra (á ensku).

BriemTimes venjulegt. Stærra sýni.
BriemTimes feitt.
Stærra sýni.
BriemTimes ská. Stærra sýni.
BriemTimes feitt ská. Stærra sýni.