Hönnun stafanna þ og ðHeimasíða
LETURHÖNNUN

Þ og ð
Þornasmíði
Smíði á Ð
Smíði á ð
Ð-ógöngurÍslendingar ganga eigin götur. Þeir nota sérstaka stafrófsröð og haga lyklaborðinu eftir hentugleikum sínum. Stafina þ og ð eiga þeir næstum út af fyrir sig. (Grannar okkar og frændur, Færeyingar, nota líka ð.)
    Báðir hafa verið vandræðagripir. Leturframleiðendur hermdu gjarna vitleysur hver eftir öðrum. Stundum voru þær ólánlegar.Þorn
Þornið er óraddað önghljóð. Í latneska stafrófinu er stafurinn þ sá eini sem fenginn úr rúnaletri. Hér er lýst hvernig hann er saman settur.

Það er raddað önghljóð; tannhljóð þar að auki. Hér fylgir aðferð við gera stóra ð, litla ð og þar að auki leiðir úr ógöngum.
    Michael Everson og Baldur Sigurðsson hafa með miklum ágætum gert grein fyrir stafrófsröðun á stafnum þ.